Vörunúmer: 922 784 044
Heiti: B-VARA AEG FRYSTISKÁPUR ABE818F6NC 177CM INNB
Annað heiti: 204 LTR. 1769X556X549MM
Eginleikar:

Sýningareintak.. Skápurinn hefur aldrei verið notaður og er ekki í umbúðum.

Gerð: Innbyggður
Sería: 7000
Litur: Hvítur en er til innbyggingar
Handfang: Nei
Orkuflokkur: F
Orkunotkun á ári Kwst: 292
Hljóðflokkur: C, 39 dB(A)
Frystirými: 204 lítrar
Frystigeta á sólarhring: 16.5 kg
Hraðfrysting: Já
No Frost: Já sjálfvirk afþýðing
Hurðarviðvörun: Já
Lýsing: Nei
Klakavél: Nei
Hillufjöldi/hólf: 2
Skúttffjöldi: 5
Tækjamál HxBxD mm: 1769x556x549
Innibyggingarmál HxBxD mm: 1780x560x550
Lamir: Hægra megin
Lægsti umhverfishiti: 10°
Snúrulengd í mm: 240


Lýsing:

Sýningareintak.. Skápurinn hefur aldrei verið notaður og er ekki í umbúðum.

AEG frystiskápur til innbyggingar með sjálfvirkri afhrímingu (No Frost). Auðvelt er að þrífa frystiskápinn og ekki myndast hrím í honum. Þurrkaðu einfaldlega yfir með rökum klút annað slagið og þá mun skápurinn þinn alltaf líta út eins og nýr. �Rafræn hitastýring sem tryggir nákvæmara frystistig í skápnum. Frystikápurinn lætur vita (pípir) ef hurðin á honum er of lengi opin. Frostmatic aðgerðin tryggir að hægt er að frysta mikið magn af mat á fljótlegan og skilvirkan hátt. Aðgerðin lækkar hitastigið niður í -24° í 48 klukkustundir, eftir það fer frystirinn aftur í fyrri stillingu. Lamir eru hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.



Verð: 189990
Þyngd: 0.00
Flokkur: FRYSTISKÁPAR, ORMSSON OUTLET
Vörumerki: AEG