Vörunúmer: BA1224013
Heiti: BEOPLAY HX DARK MAROON
Annað heiti:
Eginleikar:

Hátalarar: 40mm Electro Dynamic Driver
Tíðnissvið: 20 - 22.000 Hz
Tenging: Bluetooth 5.1 tækni með aptX Low Latency og AAC stuðningi framkallar fullkomin hljómgæði.
Rafhlaða: 1200mAh Lithium-lon
Hleðslutími: 3 klukkustundir
Rafhlöðuending: Allt að 35 klst ending í spilun með Bluetooth og ANC, Allt að 40 klst m. Bluetooth.
Hönnuður: NMNL
Þyngd: 285g
Fylgir: 3,5mm hljóðkapall, USB-C hleðslusnúra, leiðbeiningarbæklingur


Lýsing:

BeoPlay HX eru nýjasta viðbótin í heyrnatóla línu Bang&Olufsen. Þau eru sterkbyggðari en á sama tíma léttari og með betri rafhlöðu endingu en forverar þess. "Active Noise Cancellation" tækni eyðir út utanaðkomandi hljóðum úr umhverfinu og fullkomnasta útgáfan af þráðlausri Bluetooth tækni.
Hægt er að nota heyrnartólin án Bluetooth með snúru.
Hágæða púðar úr lambaskinni með minnisfroðu að innan sem laga sig fullkomlega að eyrum og höfuðlagi.
Hljómstillingar í Bang & Olufsen snjallforriti sem virkar á Android og Apple iOS.

Frekari upplýsingar:



Verð: 94990
Þyngd: 0.00
Flokkur: BEOPLAY HEYRNART�L
Vörumerki: BANG & OLUFSEN