Vörunúmer: BA1266101
Heiti: BEOPLAY H95 GREY MIST
Annað heiti:
Eginleikar:

Hátalarar: 40mm Electro Dynamic titanium driver w/ Neodymium magnets.
Tíðnissvið: 20 - 22.000 Hz
Tenging: Bluetooth 5.1 tækni með aptX Adaptive, SBC og AAC stuðningi
Rafhlaða: 1200mAh Lithium-lon
Hleðslutími: 3 klukkustundir
Rafhlöðuending: Allt að 38 klst ending í spilun með Bluetooth og ANC, Allt að 50 klst m. Bluetooth.
Hönnuður: NMNL
Þyngd: 323g
Fylgir: 3,5mm hljóðkapall, USB-C hleðslusnúra, leiðbeiningarbæklingur


Lýsing:

BeoPlay H95 heyrnartólin, þar sem rafhlöðuendingin, hljómgæðin og þægindin eru betri og meiri heldur en Bang&Olufsen hefur nokkurn tímann boðið upp á áður. Stillanleg "Adaptive Active Noise Cancellation" tækni leyfir þér að stjórna hversu mikið af utanaðkomandi hljóði kemur inn og breytir sér svo sjálfkrafa ef læti í kringum þig breytast.
Hægt er að nota heyrnartólin án Bluetooth með snúru.
Hágæða púðar úr lambaskinni með minnisfroðu að innan sem laga sig fullkomlega að eyrum og höfuðlagi.
Hljómstillingar í Bang & Olufsen snjallforriti sem virkar á Android og Apple iOS.

Frekari upplýsingar:



Verð: 149990
Þyngd: 0.00
Flokkur: BEOPLAY HEYRNART�L
Vörumerki: