Vörunúmer: BA1642001
Heiti: BEOPLAY H6 SVART LEÐUR
Annað heiti:
Eginleikar:

Hátalarar: Closed Electro-Dynamic
Tíðnisvið: 20-22.000Hz
Hönnuður: Jakob Wagner
Snúra: 1,2m
Þyngd: 230g
Fylgir: Snúra með 3-takka fjarstýringu og taska.


Lýsing:

Hágæða "over-ear" heyrnartól
Hrein og tær hljómgæði í fallegum og þægilegum umbúðum.
Púðar úr lamaskinni með minnisfroðu laga sig fullkomlega að eyrunum.
Innbyggður hljóðnemi og fjarstýring á snúru.
Hægt að tengja snúru hvort sem er hægra megin eða vinstra megin og auðvelt er að tengja saman heyrnartól með jack snúru og deila tónlistinni.



Verð: 43000
Þyngd: 1.00
Flokkur: HEYRNART�L ST�R, BEOPLAY HEYRNART�L, B&O Tilboð, Helgartilboð í netverslun 19 - 21 febrúar - HLJ�Ð & MYND
Vörumerki: BANG & OLUFSEN