Eginleikar:
Brabantia grænmetisskerinn er tvöfaldur í roðinu þar sem hann er einnig rifjárn. Handhægur og þægilegur í notkun. Frábær til t.d að skera gúrkur og tómata á brauðið þitt eða rífa niður gulrætur í salatið.
Hvað er í kassanum?
Box, fjórar týpur af blöðum fyrir mismunandi skurð og haldari sem kemur sér vel þegar verið er að skera t.d gúrkur.
Endurvinnsla
Eftir sinn líftíma verður grænmetisskerinn að fullu endurunninn
Og svo hitt
Auðvelt að þrífa
Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.
|
Lýsing:
Brabantia grænmetisskerinn er tvöfaldur í roðinu þar sem hann er einnig rifjárn. Handhægur og þægilegur í notkun. Frábær til t.d að skera gúrkur og tómata á brauðið þitt eða rífa niður gulrætur í salatið.
Hvað er í kassanum?
Box, fjórar týpur af blöðum fyrir mismunandi skurð og haldari sem kemur sér vel þegar verið er að skera t.d gúrkur.
Endurvinnsla
Eftir sinn líftíma verður grænmetisskerinn að fullu endurunninn
Og svo hitt
Auðvelt að þrífa
Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.
|