Vörunúmer: BB148927
Heiti: BRABANTIA FATAPOKI, M, 2 Í PK
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Brabantia fatapoki er góð lausn fyrir þá sem vilja vernda fötin sín fyrir óhreinindum eða taka þau með í ferðalagið á auðveldan hátt. Þægilegt er að nálgast fötin þar sem pokinn er með rennilás í fullri lengd.

Tilvalið fyrir
Jakkaföt, peysur, skyrtur og blússur

Og svo hitt
Innihaldið er alltaf sýnilegt þar sem pokinn er úr gegnsæu efni.



Verð: 1990
Þyngd: 1.00
Flokkur: �VOTTAH�SV�RUR
Vörumerki: BRABANTIA