Vörunúmer: BB229848
Heiti: BRABANTIA FATAHENGI SVART
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Brabantia fatahengið er fyrirferðarlítið og hentar því vel þar sem er lítið pláss. Flott í sumarbústaðinn, baðherbergið og/eða fataherbergið

Hönnun
Fatahengið er með handhægri hillu, bambusstöng og hannað til þess að Linn straudúkurinn passi á það.

Þægindin
Fyrirferðarlítið, sparar pláss og hægt að hengja allt að 10 flíkur á það.

Endurvinnsla
Fatahengið er gert úr 37% endurunnu efni og er 99% endurvinnanlegt eftir sinn líftíma og er Cradle to Cradle vottað.

Og svo hitt
Auðvelt að setja saman. Leiðbeiningar fylgja.

Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.

 



Verð: 12990
Þyngd: 0.00
Flokkur: �urrkgrindur & snúrur, Nýjar vörur
Vörumerki: Brabantia