Vörunúmer: BB233340
Heiti: BRABANTIA UPP�VOTTASETT D�KKGRÁTT
Annað heiti:
Eginleikar:

Brabantia uppþvottasett samanstendur af uppþvottabursta, tveimur örtefjaklútum, þremur örtrefjapúðum ásamt fötu undir allt saman. Handhægt, þægilegt.og nauðsynlegt á öll heimili.

Endurvinnsla
Uppþvottasettið er að 64% leyti úr endurunnu efni og verður 82% endurunnið eftir sinn líftíma.

Og svo hitt
Hæð er 13.4 cm, lengd 11.3 og breiddin er 21.5 cm

Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.


 


Lýsing:

Brabantia uppþvottasett samanstendur af uppþvottabursta, tveimur örtefjaklútum, þremur örtrefjapúðum ásamt fötu undir allt saman. Handhægt, þægilegt.og nauðsynlegt á öll heimili.

Endurvinnsla
Uppþvottasettið er að 64% leyti úr endurunnu efni og verður 82% endurunnið eftir sinn líftíma.

Og svo hitt
Hæð er 13.4 cm, lengd 11.3 og breiddin er 21.5 cm

Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.


 



Verð: 6990
Þyngd: 1.00
Flokkur: Uppvask
Vörumerki: Brabantia