Eginleikar:
Brabantia kústasettið er tilvalið til að fjarlægja ryk og óhreinindi. Hægt að hengja upp eða geyma standandi og passar því vel inn í vaskaskápinn.
Endurvinnsla
Að 82% leyti úr endurunnu efni og verður 100% endurunnið eftir sinn líftíma.
Og svo hitt
Með sérstakri greiðu til að hreinsa kústinn með.
Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.
|
Lýsing:
Brabantia kústasettið er tilvalið til að fjarlægja ryk og óhreinindi. Hægt að hengja upp eða geyma standandi og passar því vel inn í vaskaskápinn.
Endurvinnsla
Að 82% leyti úr endurunnu efni og verður 100% endurunnið eftir sinn líftíma.
Og svo hitt
Með sérstakri greiðu til að hreinsa kústinn með.
Brabantia
fyrirtækið var stofnað árið 1919 í hollenska bænum Aalst í Brabant-héraði. Í upphafi framleiddu þeir mjólkurdósir og könnur en með árunum fjölgaði framleiðsluvörum þeirra. Ruslatunnur hafa verið stór hluti af þeirra framleiðslu í gegnum tíðina, en sú fyrsta af þeim leit dagsins ljós árið 1952. Brabantia framleiðir einnig vörur fyrir eldhús, þvottahús og baðherbergi. Þannig að í meira en 100 ár hefur Brabantia framleitt fallegar og stílhreinar vörur sem sóma sér vel á hvaða heimili sem er.
|