|
Vörunúmer: BB81753428 Heiti: BRAUN SKEGGSNYRTIR XT5200 BLK/METGREY Annað heiti: |
|
Eginleikar: Vélin er með hleðslurafhlöðu Hleðslutæki fylgir 6 kambar fylgja ásamt hlíf Poki fylgir |
| Lýsing: Rakar, snyrtir og tekur brúnir allt í einu tæki: Rafmagnsrakvél og skeggsnyrtir, auðveldur, fljótlegur og þægilegur rakstur. Fyrir andlitið (1,2,3 og 5 mm kambar) og líkamshár (0,3 mm kambur). 4D-Blade tækni: Eitt haus með fjórum raksturssvæðum. Tvö svæði á sitt hvorri brún og tvö svæði á miðjum haus. Hraði 450 klippingar á sek. Rakar nálægt án þess að skaða húðina. Vélin er hönnuð til að endast. Reikna má með að rakhausinn haldi biti í 6 mánuði. |
| Verð: 9990 Þyngd: 1.00 Flokkur: RAKV�LAR, �tsala Vörumerki: BRAUN |