Vörunúmer: BR80708215
Heiti: BRAUN SKEGGSNYRTIR BT9420 BLKSPCGRAY
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Eins og fara til rakarans á hverjum morgni: Beard Trimmer 9 er gríðarlega nákvæm rakvél sem gefur þér fullkomna stjórn á þínu skeggi. Rétt eins og rakarinn þinn hefur.

ProBlade: Eitt nákvæmasta rakvélarblað sem völ er á í dag. Skilar nákvæmum og góðum rakstri jafnvel á þykkstu og tættustu skegg.

100% stjórn: Hægt er að velja úr 40 mismunandi lengdarstillingum með 0,5mm mun á rakvélarhjólinu. 

Endingargóð: Rakvélin er öll vatnsþolin. Í henni er Li-on rafhlaða með 180 mínútu endingu. Taska og hleðslustandur fylgja með. 



Verð: 28990
Þyngd: 0.00
Flokkur: RAKV�LAR
Vörumerki: BRAUN