Vörunúmer:
BR80708781
Heiti:
BRAUN HÁRKLIPPUR HC5310 BLK BO
Annað heiti:
Eginleikar:
Lýsing:
Einfaldar og þægilegar hárklippur sem auðvelt er að nota til að klippa og snyrta hár.
Hægt er að festa kamb framan á vélina til að stilla lengd hársins. Í boði eru 9 stillingar.
Í hárklippunum er öflug NiMH rafhlaða sem endist í 50 mínútur.
Rakvélablöðin eru afar endingargóð og þau má þvo undir vatni.
Verð: 9990
Þyngd: 0.00
Flokkur:
RAKV�LAR
Vörumerki:
BRAUN