Lýsing:
- Einfaldar og þægilegar hárklippur sem auðvelt er að nota til að klippa og snyrta hár.
- Hægt er að festa kamb framan á vélina til að stilla lengd hársins. Í boði eru 17 stillingar.
- Í hárklippunum er öflug NiMH rafhlaða sem endist í 50 mínútur.
- Rakvélablöðin eru afar endingargóð og þau má þvo undir vatni.
- Með klippunum fylgir hleðslustandur og geymslupoki.
|