Vörunúmer: BR80719094
Heiti: BRAUN RAKV�L 8517S SILV BO
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Braun rakvélin í seríu 8 er einstaklega nákvæm og hentar vel fyrir viðkvæma húð. Hún er með ör-titringi (sonic vibration), AutoSense tækni og hægt er að nota hana í sturtu. Þessi rakvél er ein sú besta frá Braun.  

Raksturinn
Rakvélin er með 40° sveiganlegum haus og hreyfanlegum blöðum sem aðlaga sig sjálfkrafa að útlínum andlitsins og nær þannig þeim svæðum sem erfiðast er að raka, eins og undir höku og á hálsi.  

AutoSense
Skynjar þykkt skeggsins og stillir kraftinn eftir því. Með því móti nær hún að raka þéttasta skeggið í sem fæstum strokum.

ProTrimmer
Innbyggður bartskeri með hámarks nákvæmni hvort sem er fyrir bartana, yfirvaraskeggið eða undir nefið.

Rafhlaða
Er með öflugri Li-Ion rafhlöðu sem gefur þér allt að 60 mínútna raksturstíma. Hleðslustandur fylgir með.

Vatnsheld
Rakvélin er 100% vatnsheld og því er hægt að nota hana í sturtu.

Ferðataska
Taska fylgir með svo að það er ekkert mál að taka rakvélina með sér í ferðalagið

Og svo hitt
Rakvélin er að öllu leyti framleitt í Þýskalandi og hún er byggt til að endast í mörg ár. Best er að handskola rakvélina undir rennandi vatni. Lítill hreinsibursti fylgir með.



Verð: 51990
Þyngd: 0.00
Flokkur: RAKV�LAR
Vörumerki: BRAUN