Vörunúmer: BR80719099
Heiti: BRAUN RAKV�L 9525S GREY BOX
Annað heiti:
Eginleikar:

Í kassanum

Series 9 pro+ Rakvél
Hleðslubox
Hleðslustandur
Hleðslusnúra
Hreinsibursti


Lýsing:
  • Flaggskipið í Rakvélum frá Braun: Sú besta frá Braun í rakstri. Einstaklega nákvæm og hentar vel fyrir viðkvæma húð.
  • 1 - 3 eða 7 daga skegg: 5 mismunandi partar í rakvélahaus tryggja nákvæman og mjúkan rakstur hvort sem um er að ræða brodda eða þykkt skegg.
  • Hentar fyrir fólk á ferðinni: Hleðslubox fylgir með vélinni sem tryggir allt að 90 mínútna notkun án hleðslu. 
  • Margra ára ending: Braun rakvélar eru allar framleiddar í Þýskalandi og eru allar vatnsheldar.


Verð: 73990
Þyngd: 0.00
Flokkur: RAKV�LAR
Vörumerki: BRAUN