Eginleikar:
Skeggsnyrtir með 39 lengdarstillingum.
Tveir hausar: 1-10 og 11-20mm í 0,5mm þrepum
Lífstímaending á blöðum
Tvöföld hleðslurafhlaða.
Lithium-Ion+ rafhlaða, endist lengur.
Tekur 1 klukkustund að fullhlaða.
100 mínútur af rakstri á fullri hleðslu.
5 mínútna hraðhleðsla fyrir 1 rakstur.
LED hleðslusljós.
Gerð bæði fyrir 100v og 240v.
Virkar einnig á snúru.
Má þvo undir vatni.
Hleðslustöð fylgir.
Gillette Fusion 5 Proglide rakvél fylgir.
|