Eginleikar:
Einföld og margverðlaunuð kaffivél sem gerir frábært kaffi.
Kemur með hitakönnu úr ryðfríu stáli.
Aðeins einn takki og slekkur sjálf á sér (auto-off).
Kraftmikill og nákvæmur 1500w hitari sem sér til þess að vatnið sé nákvæmlega 91-96°C skv. staðli SCAA.
Sérstök stilling sem forvætir kaffið sérstaklega, þéttir kaffið, og hægir þannig á rennsli í gegnum trektina sem gefur þéttara og jafnara kaffibragð (Pre-infusion).
Dreyfir dropunum jafnt yfir kaffið í trektinni fyrir betri uppáhellingu.
Lok á hitakönnu, karfa fyrir kaffið, og vatnshaus er hægt að þvo í þvottavél og eru án allra BPA efna.
Stærð: 31,5(L)x71,3(W)x31(H) cm.
|