Vörunúmer: DA400765
Heiti: Starbucks Espresso Dark roast 66g
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Dolce Gusto Starbucks Espresso

Hver einasti espressodrykkur sem við höfum þróað rekur uppruna sinn hingað. Sagan hófst árið 1975 með leit að hinu fullkomna samspili bauna og ristunar. Leitinni lauk eftir margra mánaða ítarlegar rannsóknir. Niðurstaðan er kaffið sem þú hefur nú í höndunum. Uppskrift með karamellusætu – og henni hefur ekki verið breytt frá upphafi.



Verð: 995
Þyngd: 0.00
Flokkur: Kaffi, Kaffivélar
Vörumerki: Dolce Gusto