Vörunúmer: DEBUYERS330.180303 Heiti: DEBUYER SALT KV�RN RUMBA MATT HVÍT 18CM Annað heiti:
Eginleikar:
Lýsing:
DeBuyer saltkvörn
Rumba saltkvörnin frá DeBuyer er úr viði, með kvörn úr ryðfríu stáli og 18 cm að hæð. Hægt er að fá piparkvörn í stíl. Athugið að flögusalt getur stíflað kvörnina.
DeBuyer
Er franskt gæðamerki sem framleiðir hágæða vörur fyrir eldhúsið. Debuyer mætir þörfum allra í eldhúsinu hvort sem um er að ræða atvinnu- eða áhugakokka.