Eginleikar:
Flokkur: Skaftryksuga
LED lýsing: Já
Rafhlöðuending: Allt að 60 mín.
Hleðslutími: u.þ.b. 4 klst.
Rykhólf: 350 ml
Sogstyrkur: 150W
Stærð (HxBxD): 123,4 x 25,5 x 25 cm
Þyngd: 2,2 kg
Fylgihlutir: 4 mismunandi hausar, ryk- og kverkaspíss, millistykki fyrir 90° beygju, veggfesting og hleðslutæki
|
Lýsing:
- Dyson V12 Detect Slim Absolute skaftryksugan er útbúin skilvirku síunarkerfi, Piezo skynjara, þremur kraftstillingum og allt að 60 mín. rafhlöðuendingu
- Öflug Lithium-ion rafhlaða sem endist í allt að 60 mín. í notkun svo þú getur þrifið allt heimilið án hindrana
- Stillingar, veldu á milli 3 krafstillingar eftir því hvaða yfirborð og óhreinindi eru til staðar
- Auto - jafnvægi milli krafts og rafhlöðuendingar
- Eco - minni kraftur og aukin rafhlöðuending
- Boost - fyrir stutt og/eða erfið þrif
- Skilvirk sía sem grípur allt að 99,9% ryks og ofnæmisvalda niður í 0,1 micron stærð
- Piezo skynjari sem stöðugt skynjar rykagnir og aðlagar sogkraft vélarinnar í takt við það
- Grænt ljós sem upplýsir ryk og hjálpar til við að ná öllum óhreinindum
- LCD skjár sem gefur frábæra yfirsýn yfir endingu rafhlöðu, stillingar og afköst
|