Eginleikar:
V9 mótor
Hárformunartækið er með V9 mótor sem snýst sex sinnum hraðar en venjulegir mótorar.
Stillingar
Til að ná sem bestum árangri geturðu valið um þrjár hraðastillingar og fjórar hitastillingar.
28° C kalt loft
Notaðu kalt loft til að hágreiðslan endist allan daginn.
Hitavörn
Þetta Dyson hárformunartæki mælir og stjórnar hitastiginu á meðan þurrkun stendur, sem kemur í veg fyrir að hárið skemmist og verndar glansleika.
Aukahlutir
Tækið er með sex mismunandi aukahlutum. Það kemur með hárþurrku sem þú getur notað ef hárið er of blautt áður en þú byrjar að forma það. Hægt er að velja á milli mjúks eða harðs sléttunarbursta fyrir silkimjúka útkomu. Einnig er þykkur bursti sem gefur hárinu mikla lyftingu á meðan Airwrap-keilan myndar glæsilegar krullur.
Geymslutaska
Með hárformunartækinu fylgir einnig stílhrein geymslutaska með segulfestingu fyrir þægilegri geymslu og flutning.
Innifalið í pakkanum
- 30 mm Airwrap-keila
- 40 mm Airwrap-keila
- Harður sléttunarbursti
- Mjúkur sléttunarbursti
- Kringlóttur bursti sem gefur lyftingu
- Hárþurrkari
- Geymslutaska
- Hreinsunarbursti
|