Eginleikar:
Veggháfur 90sm.
Stál Structur
Fitusíur úr málmi
Fyrir útblástur eða kolafilt
Lætur vita þegar skipta þarf um kolasíu og hreinsa fitusíur
Snertiskjár / 3 hraðastillingar ásamt einni háhraðastillingu,
Fjarstýring fylgir
Hámarks afköst 573 m3/klst. m.v. útblástur / 630 m3/klst. m.v. kolasíu.
Hljóð: min: 51db max: 69db
Lýsing, 2 ljós LED
Lágmarks fjarlægð frá helluborði: 450mm. keramik eða gashellur
Tækjamál í mm: 900x898x358(HxBxD)
|