Vörunúmer: EIR15355
Heiti: JURA KAFFIV�L E8 PIANO BLACK
Annað heiti:
Eginleikar:

Litur: Svartur

Hönnun: Frístandandi

Vörulína: E lína

Skjár:2.8" TFT litaskjár

Lýsing í kaffibolla:Já

Fallrenna fyrir malað kaffi:Já

Kaffimöguleikar:

1 espresso: Já
1 espresso doppio: Já
2 espresso :Já
1 kaffi: Já
2 kaffi: Já
1 cappucino: Já
1 cappucino - extra skot: Já
1 cortado: Já
1 espresso macchiato: Já
1 latte macchiato: Já
1 latte macchiato - extra skot: Já
1 caffé barista: Já
1 lungo barista: Já
1 skammtur mjólkurfroða: Já
Heitt vatn: Já
Fjöldi drykkja: 17
Hægt að nota malað kaffi: Já

Lýsing:

Fyrsta flokks kaffigæði með Professional Aroma kvörn

Auðkennandi eiginleikar Professional Aroma kvarnar eru annars vegar 12.2%* meiri ilmur og hins vegar samfelld gæði mölunar yfir allan þjónustutíma kaffivélarinnar. Púlsuppáhelling (P.E.P.®) sér til þess að stuttir kaffidrykkir séu bæði öflugir og bragðgóðir, á meðan forhitun vatns tryggir fullkomið hitastig kaffidrykkja strax frá fyrsta bolla.

*Professional Aroma kvörn miðað við hefðbundnar kvarnir

Einstaklega þægileg í notkun

2.8"  litaskjár, sex takkar og algerlega nýtt stýrikerfi tryggja einfalda og þægilega notkun kaffivélarinnar. Þú getur raðað kaffidrykkjum á skjánum, birt eða falið nöfn þeirra hvenær sem er og aðlagað kaffidrykkina eftir þínum smekk, til dæmis hellt upp á tvöfaldann cappuccino með extra skoti. Allar viðeigandi upplýsingar varðandi kaffivélina og viðhald hennar birtast með skírum hætti á skjánum.

Hreinsun á mjólkurkerfi með einni snertingu

Sjálfvirk hreinsun mjólkurkerfis er sett af stað með einni snertingu og tekur skamman tíma. Ergónómísk hönnun affallsbakkans kemur í veg fyrir að vatnið slettist þegar hreinsun á sér stað, bakkann er auðvelt að fjarlægja með annarri hönd og hann uppfyllir hæstu gæðastaðla.

Glæsileg og samstæð hönnun 

Hönnun Jura kaffivéla er svipmikil en um leið hrein og snyrtileg. Hágæða efnisval og nákvæmt handbragð einkenna nútímalegu E8 kaffivélina og undirstrika gæði hennar. Smáatriði líkt og rifflaður vatnstankur eða krómuð plata sem kaffibollinn stendur á samræmast hreinni, samstæðri hönnun kaffivélarinnar fullkomlega. Útlitshönnunin ber merki um allt í senn gæði, virkni og endingu.

 



Verð: 239990
Þyngd: 10.00
Flokkur: KAFFIV�LAR
Vörumerki: JURA