Vörunúmer: ETW127084474
Heiti: Sonos Ray Hljóðstöng Svartur
Annað heiti:
Eginleikar:

Magnari:Fjórir Class-D stafrænir magnarar
Bluetooth:Nei
WiFi:Já
Ethernet:Já
Tengimöguleikar: Optical
Airplay 2:Já
Google Assistant Raddstýring:Nei
Alexa Raddstýring:Nei
Rakaþolinn:Nei
Lærir á fjarstýringu:Já
Hægt að hengja á vegg eða loft: Já (Veggfesting seld sér)
Trueplay:Já - IOS
Fylgihlutir: Optical
Stærð hátalara (HxBxD): 71 x 559 x 95 mm
Þyngd:1,95 kg


Lýsing:

Bættu hljóðið í sjónvarpinu með nýjustu hljóðstönginni frá Sonos. Ray er nettur og fyrirferðalítill en skilar frábærum hljóm. Talið verður skýrara með Sonos Ray. Hátalarinn býður uppá multi-room eiginleika þar sem hægt að streyma tónlist í hann ásamt öðrum Sonos hátalara á sama tíma. 



Verð: 49990
Þyngd: 0.00
Flokkur: HÁTALARAR, Soundbar, Sonos
Vörumerki: SONOS