Vörunúmer: HAMA118069
Heiti: Hama TV wall mount TILT, 191 cm (75"), black (10)
Annað heiti: 2,4cm - 400x400 - 35kg
Eginleikar:

Gerð: Veggfesting
Framleiðandi: Hama
Tegund: Tilt ultraslim
Tilt: 0/10°
Snúningur: Nei
Fyrir stærðir: 32" – 75”
Frá vegg minnst: 2,4 cm
Frá vegg mest: 2,4 cm
Hámarksþyngd: 35 kg
Lítur: Svartur
Stærð veggfestingar HxBxD: 41,8x45,4x2,4
Vesa veggfestingarstaðall: 75x75 til 400x400 mm

 


Lýsing:

Hama veggfesting sem er fullkomin ef þú vilt hafa sjónvarpið þitt mjög nálægt veggnum. Sjónvarpið verður aðeins  2,4 cm frá veggnum.

Veggfesting
Veggfestingunni er hægt að halla fram um 10° sem er algjör snilld þegar börnin sitja á gólfinu og horfa á sjónvarpið.

Hentar fyrir
Fyrir sjónvörp með skjástærð frá 32” til 75”  ( 81 til 191 cm).

Hvað er í kassanum?
Veggfesting, festingabúnaður (skrúffur, múrtappar o.fl) ásamt uppsetningarleiðbeiningum.

Vesa veggfestingarstaðall
75 x 75, 100 x 100, 200 x 100, 200 x 200, 200 x 300, 200 x 400, 300 x 100, 300 x 200, 300 x 300, 300 x 400, 400 x 200, 400 x 300, 400 x 400

Og svo hitt
Festingarbúnaðurinn sem fylgir hentar aðeins fyrir steypa veggi ef þú ert með t.d. gipsveggi þá þarft þú annars konar skrúffur og tappa.

 



Verð: 3990
Þyngd: 3.00
Flokkur: Veggfestingar
Vörumerki: Hama