Rafmagnstengill sem er dimmanlegur, þarf fjarstýringu til að dimma. Virkar með HAMA þráðlausum ljósarofa. Drægni allt að 30 metrar.