Vörunúmer: HT900 258 497
Heiti: ELECTROLUX RYKSUGA PD82-8DB
Annað heiti:
Eginleikar:

Sería: Pure D8
Mótorafl W: 600
Sogafl W: 185
Litur: Blár
Orkunotkun á ári: 21,8 kwst
Rykuppgrip á gólfi: 112,1%
Rykuppgrip á teppi: 86,3%
Max Airflow, l/s: 27
Sía: Hepa 12
Síunýting: 99,999%
Hljóð: 57 dB
Lengd snúru: 9 m.
Vinnuradius: 12 m.
Heiti ryksugupoka: S-Bag
Stærð ryksugupoka ltr: 3,5
Stærð (vél á hjólunum) HxLxB í mm: 238x442x300
Þyngd (aðeins ryksugan): 5 kg


Lýsing:

Electrolux Pure ryksugan er frábær valkostur til að halda heimilinu hreinu. Hún er hljóðlát eða ekki nema 57 dB og er úr 55% endurunnu plasti. Með SmartMode tækni og OneGo ryksuguhaus aðlagast ryksugan að aðstæðum og því hefur aldrei verið auðveldara að rykuga.

SmartMode
Veistu ekki hvaða sogkraft er best að nota? SmartMode tæknin skynjar hvernig gólfefni þú ert með og stillir sogkraftinn eftir því. Þannig að þá þarft þú ekki sífellt að breyta um sogkraft, eða finna út hvaða sogkraft best er að nota, þegar farið er af hörðu gólfi yfir á teppi og öfugt.

OneGo Power Clean ryksuguhaus.
Ryksuguhaus sem hentar á öll gólfefni. Hann er með sex hjól í staðinn fyrir þessi venjubundu tvö sem dregur úr núningi og mótstöðu sem verður á milli gólfs og ryksuguhaus við ryksugun.

Síun
Ryksugan er með mjög góðri sínum og fjarlægir allt að 99,999% af rykögnum. Hægt er að þvo síuna sem lengir endingu hennar og gerir hana enn betri fyrir umhverfið. Passa þarf að sían sé orðin alveg þurr þegar hún er sett aftur í ryksuguna.

AeroPro
Létt og meðfærilegt skaft og auðvelt er að stilla hæð þess með einu handtaki. Smellakerfið tryggir að rörið sé læst við notkun ryksugunnar. .

PureSound
Ryksugan er einstaklega hljóðlát og með PureSound kerfinu fer ryksugan ekki hærra en 57dB. Hún er svo hljóðlát að þú getur ryksugað þó að annað heimilisfólk sé sofandi nú eða að horfa á enska boltann.

Fylgihlutir
Parkethaus sem er með mjúkum hárum og fer því betur með gólfefnið. 3 í 1 fjölnota bursti, mjór stútur, flatur húsgagnabursti og bursti með hárum. OneGo Power Clean ryksuguhaus sem safnar ryki og óhreinindum mun betur en eldri gerðir.

Ryksugupoki
S-Bag ryksugupoki sem tekur 3,5 L af óhreinindum. Lítill skjár á ryksugunni gefur til kynna hvenær tími er kominn til að skipta um ryksugupoka

Og svo hitt
Auðvelt er að breyta sogkrafti á ryksugunni með því annað hvort að nota takkana á ryksugunni sjálfri eða stjórna henni með innbyggðri fjarstýringu sem er á handfangi hennar. Mjúk gúmmíhjól sem vernda gólfið og dempa hljóðið. 360° hjól að framan þannig að hún er sérlega lipur og þægilega í meðförum.



Verð: 49900
Þyngd: 7.00
Flokkur: RYKSUGUR
Vörumerki: ELECTROLUX