Vörunúmer: HT900 277 466
Heiti: ELECTROLUX RYKSUGA ROBOTIC PI92-4STN
Annað heiti:
Eginleikar:

Ryksugutími á lægsta hraða: 70 mín.
Ryksugutími á mesta hraða: 40 mín
Ryksugubreidd: 220mm
Skynjari: 3D Vision System
Stillingar: Sjálfvirk, handstýrð, svæði, bendi, max, rykskynjun
Tímastilling: Já
Forritanleg: Já
Kollaus mótor: Já
Hleðslutími: 150 mín.
Hljóð: 75dBA
Rafhlöðutegund: Li-ion, 14,4 volt
Fjarstýring: Já
Rykhólf: 0,7L
Mál (bxhxd): 378x85x362mm
Þyngd: 2,5kg


Lýsing:

Nettengjanlegur ryksuguróbot sem hægt er að stjórna með snjallforriti (iOS/Android). Keyri sjálfur í hleðslustöðina áður en rafhlaða tæmist til að sækja hleðslu og heldur svo áfram þar sem frá var horfið. Stór ryktankur 0.7L sem auðvelt er að losa. Kraftmikil Lithium rafhlaða. Sjálfvirk öryggisslökkvun. "PowerBrush" fyrir erfið horn og kanta. Með 3D Vision System™ skannar róbotinn svæðið og hindranir. Getur klifrað upp á 2.2 cm háa þröskulda og 2.4 cm teppi.



Verð: 129990
Þyngd: 0.00
Flokkur: RYKSUGUR
Vörumerki: ELECTROLUX