Vörunúmer: HT911 074 062
Heiti: Electrolux Uppþvottavél EEQ42200L 45cm innbyggð
Annað heiti:
Eginleikar:

Gerð: Innbyggivél, gert ráð fyrir innréttingarhurð
Sería: 600 Flex
Innbyggimál í mm minnst/mest (HxBxD): 820-900x450x550
Mál í mm (HxBxD): 818x450x550
Hurðarhæð minnnst/mest í mm: 645 - 776
Hurðarþyngd minnst/mest í kg: 2,0 - 6,0
Orkuflokkur: E
Orkunotkun á 100 þvottum: 70 kwst
Hljóðflokkur: C 46 dB
Fjöldi þvottakerfa: 8
Fjöldi hitastiga: 4
Vatnsnotkun pr. þvott: 9,9 L
Þvær borðbúnað fyrir: 9 manns
Útdraganleg hnífaparagrind: Nei, hnífaparakarfa
ComfortRails: Nei
TimeBeam: Nei
Ljós inni í vélinni: Nei
Sjálfvirk slökkvun: Já, 10 mín. eftir að þvotti lýkur
AirDry þurrkun: Já opnar vélina að loknum þvotti/þurrki
SprayZone: Nei
Tímaval: Já, hægt að seinka gangsetningu um allt að 24 klst
Fjöldi vatnsarma: 3
Vatnsöryggi: Já, Agua Control lekavörn á vatnsslöngu
Lengd affallsbarka í mm: 1500
Lengd inntaksslöngu í mm: 1500
Öryggi: 10amper


Lýsing:

AEG 45 cm breið uppþvottavél til innbyggingar í seríu 600 með AirDry þurrktækni, vélin opnar sig að þvotti loknum og hleypir út gufu sem skilar betri og skjótari þurrkun. Vélin slekkur á sér 10 mínútum eftir að hún klárar þvottakerfið. Hnífaparakarfa sem er staðsett í neðri grindinni. Hægt að hækka og lækka efri grind báðum megin með einu handtaki. Vélin er útbúin magnskynjunartækni sem kemur í veg fyrir of mikla vatns og rafmagnsnotkun. Stjórnborðið er ofan á hurðinni og er auðvelt og þægilegt í notkun. Þvottakerfi eru t.d.30 mín, 90 mín, AutoSense, sparnaðarkerfi og hreinsikerfi fyrir vélina. AguaControl lekavörn á vatnsslöngu. Tvöfaldur botn með flæðivörn. Hurðin er á sleðum og passar því fyrir allar sökkulhæðir



Verð: 99900
Þyngd: 0.00
Flokkur: Uppþvottavélar
Vörumerki: ELECTROLUX