Eginleikar:
Tekur 6 kg af þvotti. H-89, B-40, D-60.
"Protex" tromla, 42 L, sem fer betur með þvottinn.
“OptiSense” gáfnaljósið ákveður þvottatíma, vatnsmagn og orku miðað við hleðslu.
Vatnsöryggi á inntaksslöngu.
Auðvelt að fjarlægja aðskotahluti úr dælu.
“ÖKO-System” sparar sápu. Froðuskynjari.
Hægt að taka sápuhólf úr vélinni og þrífa.
Skjár sem sýnir hvar vélin er stödd í þvottferlinu, þvottatíma o.fl.
Hægt að seinka gangsetningu um allt að 20 klst.
Barnalæsing á stillingum.
Þeytivinduafköst: B
Orkuflokkur: A+++
Hljóð,dB (A): Við þvott 57 / Við þeytivindu 78.
Vindingarhraði: 1400/1200/800/400 snúningar á mín.
Afgangsraki: 52%
Hleðsluskynjari: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu.
Fuzzy Logic: Sjálfvirk vatnsskömmtun eftir taumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er á.
Hitastillir: Innbyggður í þvottakerfin, kalt, 30°, 40°, 60°, 95°.
Þvottakerfi: Öll helstu þvottakerfi ásamt hraðkerfi 3kg/20mín.
Ullarkerfi: Ullarvagga: Viðurkennt af WOOLMARK.
Aukaskolun: Hægt að bæta aukaskolun við kerfi.
Orkunotkun: 0,8 kwst á 60° / 2200W / öryggi 10A.
|