Vörunúmer: HT916 098 623
Heiti: AEG �URRKARI T9DEN866E 8KG M.VARMAD�LU
Annað heiti: BARKALAUS MEÐ ��TTIB�NAÐI
Eginleikar:

Þéttibúnaðsþurrkari með varmadælu, rakaskynjara og klukkurofa
Sería : 9000 FiberPro® 3D Scan
Mesta taumagn kg : 8
Orkuflokkur : A+++
Orkunotkun á ári, kWst : 177
Þéttibúnaðsflokkur : A
Hurðarlöm : Vinstramegin, hægt að breyta opnun
ProTex tromla, stærð: 118 lítrar
Þéttibúnaðsvatnstankur , lítrar : 5.28
Hljóðstyrkur, dB(A) : 63
Ytri mál, HxBxD, mm : 850x596x638
Fylgihlutir : Affalsslanga, hægt að tengja við niðurfall
Varmadælutæknin lækkar orkunotkunina umtalsvert, þurrkar á lægra hitastigi og fer þar af leiðandi betur með tauið og veskið
AbsoluteCare® Okkar besta þurrkkerfi fyrir ull og silki sem aldrei ofþornar
Woolmark Blue tryggir krumpufría þurrkun á ull og silki
LED lýsing inni í tromlu
Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð og litla orkunotkun
Starttímaseinkun
Snýr tromlu í báðar áttir og kemur í veg fyrir að tauið vöðlist saman


Lýsing:

AEG þurrkari í seriu 9000 með varmadælu í orkuflokki A+++. FiberPro með 3D Scan tækni sem skannar tauið með sérstökum skynjurum, sérstaklega gott fyrir þurrkun á dúnflíkum. Led lýsing í tromlu, Woolmark Blue vottun fyrir ull og silki. AEG SensiDry þurrkar á helmingi lægra hitastigi án þess að lengja þurrktímann að ráði, það fer betur með tauið. ÖKOFlow Filter System. Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð



Verð: 169990
Þyngd: 50.00
Flokkur: �URRKARAR, Vinsælt í þvottahúsið, CYBER MONDAY - �URRKARAR
Vörumerki: AEG