Eginleikar:
Gerð: Vínkælir til innbyggingar
Sería: 9000
Litur: Svartur
Ytramál í mm: HxBxD, 455x596x566
Innbyggimál í mm: HxBxD, 450x560x550
Orkuflokkur: F
Orkunotkun á ári kWst: 100
Hljóðflokkur: C, 39 dB
Lítrar: 49
Fjöldi flaskna: U.þ.b. 18 stk
Hillufjöldi: 2 í fullri breidd
Opnun: Lamir niðri, þrýstiopnun
Hitastilling: +5 – +20°C
Fjöldi hitasvæða: 1
Klimaklassi: N-ST
Lýsing: LED
Snúrulengd í m: 1,8
|