Vörunúmer: HT923 421 308
Heiti: AEG K�LISKÁPUR RKB738E5MB 186CM SVARTUR
Annað heiti: ÍSSKÁPUR 390 LTR. 1860X595X635
Eginleikar:

Gerð: Frístandandi
Sería: 8000
Litur: Svartur
Orkuflokkur: E
Orkunotkun á ári: 121 kWst
Hljóðflokkur: C, 40dB
Kælirými: 390 L
No Frost: Já
Multi Flow: Já
ExtraChill skúffa: Já
Metal Cooling: Já
Hraðkæling: Já
Flöskugeymsla: Nei
Klakavél: Nei
Hillufjöldi: 3
Skúffufjöldi: 3
Tækjamál HxBxD í mm: 1860x595x650
Lamir: Hægra megin
Lægsti umhverfishiti: 10°


Lýsing:

AEG frístandandi kæliskápur með rafrænu stjórnborði. Kæliskápurinn er með 360° kælingu sem dreifir köldu lofti út í öll horn skápsins. Bak kæliskápsins er úr ryðfríu stáli þannig að skápurinn er fljótur að fara aftur í sama hitastig og hann var í eftir að hurðin hefur verið opin í einhvern tíma. Með Coolmatic aðgerðinni (hraðkælingu) getur þú lækkað hitastigið í ákveðin tíma. Hitastigið verður +2°C í sex klukkustundir og fer síðan sjálfkrafa aftur í upphaflega stillingu. LED lýsing er efst í kæliskápnum því nauðsynlegt er að hafa góða birtu þegar þú opnar skápinn. Kæliskápurinn er með sjálfvirka afhrímingu (no frost). Auðvelt að þrífa ísskápinn og ekki myndast hrím í honum. Þurrkaðu einfaldlega yfir með blautum klút öðru hvoru og þá mun skápurinn þinn alltaf líta út eins og nýr. ExtraChill skúffa þar sem er örlítið lægra hitastig en er í öðrum hluta kæliskápsins. Lamir eru hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.



Verð: 199990
Þyngd: 50.00
Flokkur: Kæliskápar
Vörumerki: AEG