Vörunúmer: HT925 052 980
Heiti: AEG FRYSTISKÁPUR AGE725E4NW 185CM HVÍTUR
Annað heiti:
Eginleikar:

Gerð: Frístandandi
Framleiðandi: AEG
Litur: Hvítur
Mál HxBxD í mm: 1850x595x653
Handfang: Já
Orkuflokkur: E
Orkunotkun á ári Kwst: 238
Hljóðflokkur: D, 42 dB(A)
Frystirými: 249 lítrar
Frystigeta á sólarhring: 13.3 kg
No Frost: Já
Hraðfrysting: Já
Klakavél: Nei
Hurðarviðvörun: Já
Lýsing: Já
Hillufjöldi: 3
Skúffufjöldi: 4
Lamir: Vinstra megin
Lægsti umhverfishiti: 10°
Snúrulengd í mm: 2400
Þyngd: 75 Kg

 


Lýsing:

AEG frystiskápur með góðu geymsluplássi,  NoFrost tækni og hraðfrystingu. Hann er snjöll lausn til að geyma mikið magn af mat á hagnýtan hátt.

Innrétting
Skápurinn er 249 lítrar að rúmmáli. Fjórar skúffur og þrjár hillur eru í skápnum. Þannig að þú hefur nóg pláss til að geyma matinn þinn.

Stjórnborð
Er auðvelt og þægilegt í notkun en skápurinn er með rafrænni hitastýringu sem tryggir nákvæmara frystistig í skápnum. Innbyggði LCD skjárinn sýnir þér hvaða frystistig er í skápnum.

Hraðfrysting
Hraðfrysting tryggir að hægt er að frysta mikið magn af mat á fljótlegan og skilvirkan hátt í ákveðin tíma eftir það fer frystirinn aftur í fyrri stillingu.

NoFrost
Sjálfvirk afhríming gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afþíða frystiskápinn þinn þar sem ekki myndast hrím innan í honum og sparar þú þannig bæði tíma og fyrirhöfn.

Lýsing
LED lýsing sem gefur góða birtu en mikilvægt er að hafa góða birtu þegar þú opnar frystikápinn þinn. LED perur nota mjög litla orku og eru mun endingarbetri en venjulegar perur.

Hurðarviðvörun
Skápurinn lætur vita ef hurðin á honum er of lengi opin eða ekki rétt lokuð.

Og svo hitt
Auðvelt er að halda frystiskápnum hreinum en þú einfaldlega þurrkar innan úr honum annað slagið með rökum klút og skápurinn þinn alltaf líta út eins og nýr. Lamir eru vinstra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.



Verð: 199990
Þyngd: 75.00
Flokkur: Frystiskápar
Vörumerki: AEG