Vörunúmer: HT933 013 450
Heiti: AEG FRYSTISKÁPUR AGB419F1AW 125CM
Annað heiti: 187 L 1250X545X630MM
Eginleikar:

Gerð: Frístandandi
Sería: 3000
Litur: Hvítur
Handfang: Já,
Orkuflokkur: F
Orkunotkun á ári Kwst: 246
Hljóðflokkur: C, 39 dB(A)
Frystirými: 187 lítrar
Frystigeta á sólarhring: 13.3 kg
Hraðfrysting: Já
No Frost: Nei
Hurðarviðvörun: Já
Lýsing: Nei
Klakavél: Nei
Hillufjöldi/hólf: 1
Skúttffjöldi: 4
Mál HxBxD mm: 1250x545x630 með handfangi
Lamir: Hægra megin
Lægsti umhverfishiti: 10°
Snúrulengd í mm: 1600
 


Lýsing:

AEG frístandandi frystiskápur. Frystiskápurinn er ekki með NoFrost þannig að hann þarf að afþíða á „gamla mátann. Frystikápurinn lætur vita (pípir) ef hurðin á honum er of lengi opin. Frostmatic aðgerðin tryggir að hægt er að frysta mikið magn af mat á fljótlegan og skilvirkan hátt. Aðgerðin lækkar hitastigið niður í -24° í 48 klukkustundir, eftir það fer frystirinn aftur í fyrri stillingu. Lamir eru hægra megin en hægt er að breyta hurðaropnun.



Verð: 139990
Þyngd: 50.00
Flokkur: Frystiskápar
Vörumerki: AEG