Vörunúmer: HT942 150 845
Heiti: AEG VIFTA DPB5651W HVÍTT 60 CM
Annað heiti: 902 980 119
Eginleikar:

Gerð: Til uppsetningar í skáp
Litur: Hvítur
Stærð í mm HxBxD: 396x598x300
Orkuflokkur: A
Orkunotkun: 39 kwst
Stjórnborð: Þrýstitakkar
Hraðastillingar: 3
Afköst: 256 / 647 m3/klst
Hljóð minnst/mest: 46/67 dB(A)
Lýsing: LED
Hob2Hood: Nei
Breeze function (eftirvirkni): Nei
SilenceTech: Nei
Þvermál útblástursgats í mm: 150
 


Lýsing:

AEG háfur til uppsetningar í skáp eða fyrir kryddhillu. Þunnur, útdraganlegur og passar inn í 60 cm breiðan skáp. Með LED lýsingu en með henni færðu gott vinnuljós sem getur einnig nýst sem aukaljós í eldhúsinu. Tvær fitusíur úr áli sem hægt er að þvo. Fyrir útblástur eða kolafilter, kolafilter fylgir. Einn mótor. Lágmarks fjarlægð frá helluborði er 50 cm, 65 cm ef um gashellur er að ræða.



Verð: 69900
Þyngd: 0.00
Flokkur: Gufugleypar, graejujol23
Vörumerki: AEG