Vörunúmer: HT942 401 233 Heiti: AEG INNBYGGÐ KAFFIV�L KKK994500M 45CM Annað heiti: |
Eginleikar:
Gerð: Innbyggð kaffivél
Litur: Stál
Innbyggimál í mm (HxBxD): 450x560x550
Vatnstankur: 2.5 lítrar
Baunahólf: 400 gr
Kaffikvörn: Ryðfrítt stál
Þjöppuþrýstingur: 15 bör
Afl: 1350W
Kaffiuppskriftir: Já
Sjálfvirkt afkölkunarkerfi: Já
Mjólkurflóari: Já
Stilling á hitastigi: Já
Snúrulengd í mm: 1800
|
Lýsing:
- Innbyggð kaffivél frá AEG sem er einföld og þægileg í notkun. Þú getur vistað þína uppáhalds kaffidrykki og þá er auðvelt og fljótlegt að velja þá þegar kaffiþorstinn sækir að.
- Hægt er að velja um hversu gróft eða fínt kaffikvörnin malar baunirnar. Vélin hellir uppá 1 – 2 bolla en getur einnig hellt upp á hitakönnu eða 6 bolla í einu.
- Hægt er að velja um hinar ýmsu kaffiuppskriftir eins og Cafe Americano, Cafe Latte, Cappuccino, Expresso og fleiri. Þú getur stillt hitastigið eftir því hvort þú ert að fara að fá þér kaffi eða t.d grænt te. Vélin lætur vita þegar vantar vatn og kaffibaunir. Hún er á brautum og því er auðvelt að bæta á kaffibaunum og vatni.
|
Verð: 399900 Þyngd: 50.00 Flokkur: Kaffivélar innbyggðar Vörumerki: AEG
|