Vörunúmer: HT944 066 911
Heiti: AEG COMBIOFN/�RB BBB5000QB SVARTUR
Annað heiti:
Eginleikar:

Fjölvirkur veggofn með örbylgju
Litur: Svartur
Örbylgjuofn 1000W
Blástursofn, undir og yfir hiti, grill
Isofront Plus, ytrabirði hurðar hitnar ekki   
Stafrænt stjórnborð (snertihnappur). Sjálfvirkar uppskriftir / Hjálparkokkur.
Rafeindarklukka
Barnaöryggi/læsing, sjálfvirk öryggisslökkvun ef ofn gleymist í gangi.
11 aðgerðir: Blástur með elementi, blástur með undirhita (pizza stilling), undir og yfirhiti, undirhiti, affrysting, grill einfalt, grill tvöfalt, grill og blástur, hæg eldun (slow cook), niðursuða, diskahitun. 
Innanmál ofns: 43 lítrar nettó. 
Hraðhitun (ekki á öllum kerfum).
Fjórfalt gler í ofnhurð. Kælivifta.
Ljós í ofni: 25w. Ljós kveiknar þegar hurð er opnuð.
Orkunotkun allt að 3000w (1000w örbylgja) Öryggi 16 amp.
Orkuflokkur A.
Tækjamál í mm:455x595x567 (HxBxD)
Innb.mál í mm: 450x560x550 (HxBxD)
Fylgihlutir í ofni: Grillgrind og skúffa


Lýsing:

AEG ofn með innbyggðri 1000 vatta örbylgju. Blástur, grill og undir og yfir hiti.



Verð: 159990
Þyngd: 50.00
Flokkur: OFNAR, CYBER MONDAY - OFNAR, BLACK FRIDAY - HEIMILIST�KI
Vörumerki: AEG