Eginleikar:
Veggofn - Stál
Fjölkerfa blástursofn með 8 aðgerðum. Blástur með elementi, blástur með undirhita, undir og yfirhiti, undirhiti, affrysting, grill einfalt, grill tvöfalt, grill og blástur
Steam Bake plus fyrir brauðbakstur, gerir stökka skorpu
Rafeindastýrð hitastýring, hitavalssvið 50-275°
Sjálfvirkt hitaval
Kjötmælir slekkur á ofni við rétt hitastig
Sjálfvirk slökkvun ef ofn gleymist í gangi
Barnalæsing á ofnhurð
Innanmál ofns (nýtanlegt): 71 lítrar (HxBxDmm) 357x480x416
Hurð með stangarhaldi og hæglokun, auðvelt að taka hurð af
Stórt ofngler. Þrefalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið
Sökksnerlar og snertitakar fyrir allar aðgerðir
Kælivifta blæs umhverfishita frá ofninum
Halogen lýsing 25w kviknar þegar hurð er opnuð
Orkunotkun: 3500w / 16A
Orkuflokkur: A+
Tækjamál í mm (HxBxD):594x594x567
Innb.mál í mm (HxBxD): 590x560x550
|