Vörunúmer: HT944 188 565
Heiti: AEG VEGGOFN BTS8500T SVARTUR
Annað heiti: SJÁLFHREINSANDI MEÐ KJ�TM�LI
Eginleikar:

Gerð: Veggofn
Sería: 7000
Orkuflokkur: A++
Sjálfshreinsibúnaður: Já, pyrolytic
Tækjamál í mm (HxBxD): 594x594x567
Innb.mál í mm (HxBxD): 590x560x550
Lítrar: 71
Litur: Matt svartur
Mjúklokun á hurð: Já
Ljós í ofni: Já, halogen
Stjórntakkar: Snertitakkar
Nettengjanlegur: Já með „My Eletrolux Kithcen app“
Hitavalsrofi: 30-300°C
Grillelement: 2300W
Blástursmótor: Já
Sjálfvirk kerfi: Já
Klukka: Já
Barnalæsing: Já
Kjöthitamælir: Já
Hljóðflokkur: A (48 dB)
Vatnstankur: 950 ml
Fylgihlutir: 1 skúffa, 2 plötur og 1 grind
Snúrulengd: 1.5 meter
Öryggi: 16 amper


Lýsing:

AEG fjölkerfa gufuofn í seríu 7000 með SteamCrisp. Blástur, undir- og yfirhiti, pizzastilling (blástur með undirhita), einfalt grill, grill og blástur eru meðal kerfa í ofninum. Hraðhitun og barnalæsing. Pyrolitiskur sjálfhreinsibúnaður með þremur stillingum. Kjöthitamælir. Nettengjanlegur og stjórnast með snjallforritinu My Electrolux Kitchen app. Slekkur á blæstri þegar hurðin er opnuð. Mjúklokun, hurðin skellur ekki sem hlífir bæði hurð og ofni. Auðvelt að taka hurð af. Fjórfalt gler í ofnhurð og kaldari framhlið. Sjálfvirk slökkvun ef ofn gleymist í gangi.



Verð: 299900
Þyngd: 50.00
Flokkur: OFNAR
Vörumerki: AEG