Vörunúmer: HT947 942 465
Heiti: VOSS ELDAV�L ELK23020 HVÍT
Annað heiti: 60 CM MEÐ KERAMIK HELLUBORÐI
Eginleikar:

Gerð: Eldavél frístandandi
Litur: Hvítur
Tækjamál í mm (HxBxD): 850-936x596x600
Orkuflokkur: A 
Orkunotkun: 10000 W
Ofn: 73 ltr
Sjálfhreinsibúnaður: Nei
Hitavalsrofi: 50-275°C
Fylgihlutir: 1 skúffur, 2 plötur og 1 grind.
Spanhellur: Nei
Fremri vinstri hella, W/mm: 2300W/210mm
Aftari vinstri hella,  W/mm: 1200W/145mm
Fremri hægri hella, W/mm: 1200w/145mm
Aftari hægri hella, W/mm: 1800W/180mm
Þyngd: 53 kg
 


Lýsing:

Frístandandi eldavél með fjölkerfa blástursofni og keramikhelluborði. Helluborðið er auðvelt í þrifum. Ofninn er með helstu kerfum eins og blástur, blástur með undirhita (pizza stilling), undir og yfirhiti, grill og blástur, grill, undirhiti með blæstri (þurrkun). Kælikerfi sem fer sjálfkrafa í gang þegar kveikt er á ofninum. Ofnhurðin er með þreföldu gleri og hægt er að taka hana af. Ljós kviknar sjálfkrafa þegar ofnhurðin er opnuð og skokknar aftur þegar hún er lokuð. Öndunarop fyrir aftan hellur. Geymsluskúffa undir ofni.

Athugið!  Með flestum eldavélum fylgir ekki kló þar sem rafmagnstengi eru mismunandi eftir heimilum. Í einstaka tilfellum fylgir engin snúra og þarf því að hafa samband við fagaðila.



Verð: 169900
Þyngd: 53.00
Flokkur: Eldavélar
Vörumerki: VOSS