Vörunúmer: HT947 942 518
Heiti: VOSS ELDAV�L SPAN VKI67382HV HVÍT
Annað heiti:
Eginleikar:

Tegund: Eldavél
Gerð: Frístandandi
Framleiðandi: Voss
Litur: Hvítur
Tækjamál í mm (HxBxD): 850-936x596x600
Heildarafl: 9300W
Orkuflokkur: A+
Orkunotkun (blástur): 0.70 kWh
Ofnstærð: 73L
Sjálfhreinsibúnaður: Já
Hitavalsrofi: 30-300°C
Lýsing: Já
Klukka: Já
Spanhellur: Já
Fremri vinstri hella, W/mm: 2300/3200W/210mm
Aftari vinstri hella,  W/mm: 2300/3200W/210mm
Fremri hægri hella, W/mm: 2300/3200W/210mm
Aftari hægri hella, W/mm: 2300/3200W/210mm
Hægt að tengja saman hellur: Já
Öryggi: 3x16 amper

Rafmagnskapall og kló fylgja ekki


Lýsing:

VOSS eldavél með spanhelluborði sem er með sleðatökkum og samtengjanlegum hellum. Ofninn er með sjálfhreinsibúnaði, góðu innra rými og mjúklokun.

Spanhelluborð
Eru mun fljótvirkari og öruggari en venjuleg helluborð. Botninn á pönnunni og/eða pottinum er það eina sem hitnar á meðan hellan sjálf helst köld viðkomu. Þetta bæði sparar orku og minnkar hitatap við eldun.

Eldunarsvæði
Spanhelluborðið er með fjórum hellum og hægt er að sameina hellurnar vinstra megin í eina sé þörf á stærra eldunnarsvæði. 

Stjórnborð
Með sleðatökkum sem eru auðveldir og þægilegir í notkun. Þú einfaldlega stillir hitastigið með því að renna fingrinum eftir sleðatakkanum.

Tímastillir
Fyrir hverja hellu er tímastillir sem slekkur sjálfkrafa á hellunni þegar valinn tími er liðinn.

PowerBoost
Háhitaspan er á öllum hellum sem er tilvalið þegar þarf að snöggsteikja eða ná upp suðu.

OptiHeat
Þrjár forstilltar hitastillingar, til að sjóða, halda heitu eða til að velgja.

Stop&Go
Takkinn setur helluborðið á pásu á meðan þú sinnir óvæntum erindum. Heldur hita á pottinum og þegar pásan er tekin af fer hellan aftur á fyrri stillingu.

Pottar og pönnur
Ekki er víst að allir pottar eða pönnur gangi á spanhellur. Auðvelt er að ganga úr skugga um það með því að setja segul á botninn á pottunum eða pönnunum, ef segullinn helst á botninum þá, bingó, gengur á spanhellur.

SteamBake
Kerfið er eingöngu fyrir brauðbakstur. Með því að nota „SteamBake“ þá verður skorpan á brauðinu stökk og brauðið mjúkt að innan.

Sjálfhreinsikerfi
Þú velur hreinsunnarkerfið og tímalengdina og ofninn strax að hita sig upp 500°C og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.

Kjöthitamælir
Innbyggður kjöthitamælir hjálpar til við að ná sem bestum árangri við eldamennskuna.

Orkunotkun
Þessi eldavél er í orkuflokki A+ sem þýðir orkusparnað fyrir þig og umhverfið.

Kerfin
Þú getur valið um helstu eldunarkerfin eins og blástur, undir- og yfirhita, grill, SteamBake ásamt fleirum.

Fylgihlutir
Kjöthitamælir, 1 djúp skúffa, 1 grind, 2 grunnar skúffur og 1 útdráttarbraut.

Og svo hitt
Rafmagnskapall og kló fylgja ekki.

Athugið!  Með flestum eldavélum fylgir ekki kló þar sem rafmagnstengi eru mismunandi eftir heimilum. Í einstaka tilfellum fylgir engin snúra og þarf því að hafa samband við fagaðila.



Verð: 219990
Þyngd: 50.00
Flokkur: Eldavélar
Vörumerki: VOSS