Eginleikar:
Gerð: FlexBridge með sniðbrún, svargrátt
Spanhellur (Induction)
Ytrimál í mm: 780x520x44
Gatmál í mm: 750x490x44
Útskurðarradíus: 5
Heildarafl: 7350w
Fremri vinstri hella, W/mm : 2300/3200W/220mm
Fremri hægri hella, W/mm : 1800/2800W/180mm
Aftari vinstri hella, W/mm : 2300/3200W/220mm
Miðju hella, W/mm: 2300/3200W/210mm
Eftirhitagaumljós
“Flexi Bridge“ Samtengjanlegar hellur
"OneTouch" snertirofar
"Boosterfunktion" mikill hiti á skömmum tíma
"Hob2Hood" tengist þráðlaust við viftu
"Automatic" stillling: Hellan fer á hæðsta styrk í ákveðin tíma, lækkar síðan á valda stillingu
Hægt að læsa helluborðinu / barnalæsing
Tímastillir á öllum hellum: Hellan slekkur á sér þegar völdum tíma er náð
Gefur frá sér hljóðmerki sem hægt er að taka af
Sjálfvirk öryggisslökkvun
|
Lýsing:
AEG MaxiSense® helluborð með FlexBridge samtengjanlegum hellum, Tengist sjálfkrafa við AEG viftu. Snertitakkar, PowerSlide virkni skiptirðu fljótt á milli hita svæða. Kraftstilling á öllum hellum, barnaöryggi.
|