Eginleikar:
Veggofn/Gufuofn - 25% gufa
Gufuofn: 72 lítrar
Með kjöthitamæli, sjálfvirkum uppskriftum, hjálparkokki og sjálfhreinsibúnaði
Fjölvirkur ofn með 21 aðgerð – Blástur með elementi, Gufa/Raki, Gufa pizzastilling, Blástur/Lághitasteiking, Undir/Yfirhiti, Frosin matvæli, Gratenering, Grill tvöfalt, Grill einfalt,
Halda heitu/undir og yfirhiti, Affrysting, Undirhiti, Heitt loft (raki), Hefun, Brauðbakstur (gufa), Gratenering, Niðursuða, Þurrkun, Diskahitun, Spareldun (Eco Roasting), Upphitun (gufa).
Sjálfvirkur eldunartími miðað við þyngd.
Heat and Hold: Heldur heitu (80°C) í 30 mín. eftir eldun / bakstur
Rafeindaklukka. Hraðhitun (ekki á öllum kerfum). Hægt að festa í minni valin uppáhaldskerfi
Ofninn slekkur á blæstri þegar hurð er opnuð. Ljós kveiknar þegar hurð er opnuð
Barnalæsing á stillingum / Kælivifta. Sjálfvirk slökkvum ef ofn gleymist í gangi
Fjórfalt gler í ofnhurð, auðveldar þrif - kaldari framhlið. Ljós í ofni: 40w
Orkunotkun: 3380w / 16A Orkuflokkur A+
Tækjamál í mm:594x594x568 (HxBxD). Innb.mál í mm: 590x560x550 (HxBxD)
Fylgihlutir: 3 ofnskúffur/bökunarplötur, 1 grind, útdráttarbraut.
|