Lýsing:
Moccamaster kaffivélin sýður vatnið og er fljót að hella uppá. Gerðu góðan og ferskan kaffibolla með Moccamaster.
Fljót að hella uppá
Það tekur Moccamaster kaffivélina aðeins 4 mín að hella uppá kaffi beint í bollann þinn.
Vatnstankur
Tekur 0,33 lítra af vatni sem dugar vel fyrir 1 bolla af kaffi
Handgerð
Moccamaster kaffivélarnar eru handgerðar og prófaðar, þess vegna lifa þær löngu og góðu lífi. Þar sem kaffivélin er úr áli heldur hún einnig útliti sínu lengi.
Sjálfvirkur slökkvari
Kaffivélin slekkur sjálfkrafa á sér þegar hún er búin að hella uppá.
Og svo hitt
Moccamaster er vottuð af ECBC (European Coffee Brewing Centre).
|