Vörunúmer: KL1071280 Heiti: Klipsch The Sevens Walnut Annað heiti:
Eginleikar:
Tíðnisvið: 39-25kHz +/- 3dB
Næmni: 92dB (2.83V @ 1m)
Kraftur: 200W Total System Power (400W Peak) 80W LF, 20W HF
Tweeter: 1” (2.5cm) Titanium LTS vented tweeter with Tractrix® horn
Woofer: 6.5” (16.51cm) high-excursion fiber-composite cone woofer
Efni: MDF
Týpa: Bass-Reflex via rear-firing Tractrix®ports
Tengi: Single Binding Posts
Bluetooth:5.0
Inngangar:
Litur: Walnut
Stærð H x B x D: 415,9mm x 206,4mm x 276,22mm
Þyngd: 9kg
Lýsing:
Sjöurnar eru nútímahátalar með sígilda hönnun. Hægt er að tengja við nánast hvað sem er og skilar innbyggður magnari 192khz/24bita hágæða hljóði.
6,5'' driver býr til stærra og djarfara hljóðsvið.
Mikið er lagt í alla hönnun. Kassinn er handsmíðaður úr við og takkar og stjórnborð úr málmi.
Henta afar vel sem hátalarar fyrir sjónvarp. Hægt er að tengja þá með HDMI-ARC. Einnig er að tengja þá með Bluetooth. Þá er einnig inngangur fyrir plötuspilara og útgangur fyrir bassabox.