Eginleikar:
Stafræn smásjá úr málmi með 3,5" LCD skjá.
Stækkun: 20-500x
Augngler: Úr gleri
Stafræn stækkun
2x Barlow linsur
8 hvítar LED perur sjá um lýsingu.
220V/50Hz rafmagnstengi eða innbyggð 1050mAg rafhlaða.
Rafhlaða endist í um 2 tíma í notkun og tekur um 2 tíma að flullhlaða.
5MP myndavél (interpolated í allt að 12MP).
Ljósmyndir á .jpeg og myndbönd á .avi
Fókus - handvirkur 0-150mm
Inbyggð "Calibration scale"
Hægt að færa inn á microSD kort - allt að 32GB
Method og exposure: ERS (Electronic Rolling Shutter)
Hugbúnaðar fylgir.
Tenging við tölvu: USB 2.0
AV tenging við sjónvarp möguleg, snúra fylgir.
Virkar með: Windows XP/7/Vista/7/8/10 (32 og 64 bit)
|