Vörunúmer: NLEVO150
Heiti: CAMBRIDGE EVO 150 MAGNARI/STREAMER
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Evo 150 er einstaklega þægilegur og handhægur spilari. Hann er hannaður til að spila allt milli himins og jarðar, frá vinyl og til Spotify. Inngangar bæði fyrir stafrænt og analog. Evo er hannaður til að keyra með öflugum hátölurum. Einnig er hann með hágæða Bluetooth stuðning sem gefur engan afslátt af gæðum!



Verð: 429990
Þyngd: 0.00
Flokkur: NET- OG GEISLASPILARAR, HLJ�MT�KI
Vörumerki: CAMBRIDGE