Vörunúmer: R80324392 Heiti: ORAL B TANNBURSTI STAR WARS D100.423.2 Annað heiti:
Eginleikar:
Star Wars rafmagnstannbursti með haus.
Hannaður fyrir börn 3 ára og eldri
Endurhlaðanleg rafhlaða sem endist í allt 8 daga á milli hleðsla.
Hleðslustöð fylgir.
Hvetur til burstun í tvær mínútur með innbyggðum tímamæli
Eftir 1 mínútu af burstun spilar tannburstinn einn af 16 skemmtilegum tónum sem minnir barnið á að skipta á milli góma.
Rannsóknir sýna að 90% barna bursta lengur með rafmagnstannbursta.