Eginleikar:
Gerð: Skaftryksuga með moppu
Framleiðandi: Domo
Litur: Svartur
Mál skaftryksugu mm (HxBxD):1167x260x190
Moppa fylgir: Já
Þráðlaus: Já
Rafhlaða: 21,6 V Lithium
Ryktankur: Já, tekur 0,5 L
Led ljós á haus: Já
Hleðslustandur: Já
Hleðslutími: 4 - 6 klst
Hleðsluending á lægsta krafti: allt að 50 mínútur
|
Lýsing:
DOMO 3 í 1 skaftryksugan er með moppu og innbyggðri handryksugu. Hún er þráðlaus, hlaðanleg og kemur með hleðslustöð. Hentar á öll gólf og getur moppað og ryksugað á sama tíma.
Rafhlaðan
Skaftryksugan er með 21,6 V Lithium rafhlöðu sem er kraftmeiri og endingarbetri en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast.
LED lýsing
LED lýsing er í aðalhausnum á ryksugunni sem auðveldar þér að sjá betur út í hornin og undir húsgögn.
Síun
Ryksugan er með mjög góðri síum og hægt er að þvo síuna sem lengir endingu hennar og gerir hana enn betri fyrir umhverfið. Passa þarf að sían sé orðin alveg þurr þegar hún er sett aftur í ryksuguna.
Þráðlaus
Ryksugan er þráðlaus, létt og auðveld í notkun og með allt að 50 mínútna rafhlöðuendingu. Hún er alltaf tilbúin til notkunar. Þú einfaldlega fjarlægir hana úr hleðslustöðinni og byrjar að ryksuga eða moppa.
Aukahlutir
Bursti og mjótt sogstykki fylgja með.
Hreinsun
Auðvelt er að smella ryktankinum af og tæma hann fljótt og auðveldlega. Á einfaldan hátt má losa burstarúlluna úr til þess að þrífa hana.
Tæknihliðin
Hleðslutími á tóma rafhlöðu er um 4-6 klst og dugar hleðslan í allt að 50 mín á lægstu hraðastillinu.
Og svo hitt
Ryksugan getur staðið sjálfstætt ef þú þarf að taka smá pásu við þrifin.
|